Monday, May 28, 2007

tíminn

það er alltaf til tími
til að njóta lífsins
tími til að brosa
til samferðafólksins

oft er tíminn mér að stríða
hleypur frá mér
hlægjandi

stundun sný ég tímann á
sigli mína leið
gef mér tíma til að
njóta
brosa
hugsa
og allt
-sem mig langar til

reynum ekki að elta tímann
og förum okkar leiðir
það er "kúl"

31. maí 2005

No comments: