Monday, May 28, 2007

Nafnlaus vísa (v/ dagbókar á aðalbloggi)

Núna var hún nokkuð klók
nýtið ykkur það vel.
Skrifið gott fólk í gestabók
gaman það ég tel.

29. júní 2005

No comments: