Monday, May 28, 2007

Morgunstund og rólegheit

rjúkandi nýtt kaffi
fingurnir á lyklaborðinu
hugurinn á fleygiferð

hugsa um það sem er búið
og það sem er framundan
staldra við núið

að vera til og njóta þess
ekki kasta sér í hringiðuna
eða vera síhugsandi til baka

fanga augnablikið
brosa og segja:
"Þetta verður góður dagur!"

12. sept. 2004

No comments: