Gott er að minnast góðra stunda
gaman að rifa upp í hljóðu tómi.
Ég hlakka einnig til næstu funda
í suma er langt að mínum dómi.
Amma mín var mér alltaf svo kær
minningar eru í hugskoti mínu.
Hugur hennar var ungur og tær
hún fylgdi hugsjónum sínu-
m.
26. maí 2005
Monday, May 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment