Ég ætlaði mér að drífa af
öll hús- og skylduverk.
Gleymdi nú samt að þurrka af
en var bara í andanum sterk.
Bækurnar mikinn tíma taka
tæla mig oft til sín.
Sumum finnst ég ætti að baka
en er það ekki ákvörðun mín?
Betri er bók en kaka!
4. apríl 2005
Monday, May 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment