Í þögninni hlusta ég hjarta mitt á.
Hugurinn dvelur þó víða.
Best væri knúsið og kossinn að fá
kæri mig ekki að bíða.
Á arkinu þankarnir snúast um það
því lífið hagi sér svona?
Á meðan færist ég hratt úr stað
í átt til nýrra vona.
7. des. 2004
Monday, May 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment