Monday, May 28, 2007

-Eitthvað út í loftið -

Dagarnir styttast og senn koma jól
svona hratt líður tíminn.
Ég ætti því brátt að klæðast kjól
kallar þá ekki síminn.

Regnið úr loftinu streymir strítt
strætin eru blaut.
Varla er það nokkuð nýtt
núna heyrist flaut.

Brátt mun aftur birta til
bætir margra geð.
Ég veit alveg hvað ég vil
og leyfi ykkur með.

29. sept. 2004

No comments: