Monday, May 28, 2007

Nafnlaus vísa

Það skein eitt ljós mjög skært í gær
svo magnað að ég vildi nær.
Ég augum lokaði og hugsaði hljótt,
hlutirnir þeir breyttust fljótt.

6. apríl 2007

No comments: