Monday, May 28, 2007

orðapokinn

ég
fór á
orðaveiðar
en þau svifu í burtu
var með tóman poka
til að tína þau ofan í
eftir margar tilraunir
var pokinn galtómur

4. maí 2007

No comments: