Monday, May 28, 2007

geislandi gleði

það sást
langar leiðir
hvað hún var
ánægð með lífið

brosið
náði út að
eyrum

hárlokkarnir
dönsuðu glaðlega
kringum langleitt
andlit hennar

hreyfingarnar
voru kvikar

það geislaði
svo sannarlega
af henni

13. okt. 2005

No comments: