Monday, May 28, 2007

óljóst efni

óljós hugmynd
að bæra á sér
í kollinum

djúpt í hugsununum
leynist ein
vandlega falin

og ég hugsa
var það eitthvað
sem ég ætlaði
að muna
eða gera?

15. nóv. 2006

No comments: