Monday, May 28, 2007

- Skammdegi -

Birtan hverfur smátt og smátt
svart myrkrið tekur völdin.
Það má ekki að hafa hátt
í húminu á kvöldin.

11. okt. 2004

No comments: