Monday, May 28, 2007

jól

stjarnan
á toppi trésins
vísar okkur veginn
ljós og kúlur tindra skært
og í hjörtum okkar finnum við friðinn
sem er
bestur

14. des. 2005

No comments: