Tuesday, May 29, 2007

Heimili ljóðanna

ljóðin mín
gömul
og ný
öll saman

ljóðin mín
saman
í hnapp
það er gott

ljóðin mín
njóta sín
öll á einum stað
það er mjög gott

1 comment:

Anna Sigridur said...

Ó, já, þetta er bara frábært. :)