Monday, May 28, 2007

sumarkoma

ég sá sumarið
koma á móti mér
ég gekk inn í
útbreiddan faðm
og við knúsuðumst

þegar ég leit til baka
sá ég vorið
veifa glaðlega
eins og það vildi segja
"ég kem aftur seinna"

25. apríl 2005

No comments: