ég sá sumarið
koma á móti mér
ég gekk inn í
útbreiddan faðm
og við knúsuðumst
þegar ég leit til baka
sá ég vorið
veifa glaðlega
eins og það vildi segja
"ég kem aftur seinna"
25. apríl 2005
Monday, May 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment