Monday, May 28, 2007

stríðnispúkar

þau haga sér undarlega
orðin
þeysast um víðan völl
vilja ekki láta
ná sér
nokkur orð raða sér
upp og vilja
láta nota sig
skipulega
hvað gerir maður ef maður hefur
meiri þörf fyrir stríðnispúkana?

26. jan. 2007

No comments: