Monday, May 28, 2007

Nafnlaust ljóð

þau vilja ekki
láta nota sig
fela sig
fyrir mér
orðin
það var eitthvað
sem ég ætlaði
að segja
það verður
að bíða
þangað til mun
ég hugsa
lesa sauma
eða
eitthvað

24. ág. 2006

No comments: