Monday, May 28, 2007

Afmælisstaka

Rifa augun reif og kát
raula lítinn brag.
Á mig kemur ekkert fát
ég er þrjátíuogníu í dag.

17. mars 2007

No comments: