Monday, May 28, 2007

Nafnlausar stökur

Gott er að leika lausum hala
láta ekki´ stressið fá völdin.
Ekki er gott að leggjast í dvala
en hvíla sig vel á kvöldin.

Stundum þarf verkin að vinna
vaska upp, þrífa og meira.
En börnum verður og vel að sinna
vinum og hvað þá fleira.

8. ág. 2005

No comments: