Monday, May 28, 2007

Nafnlaust ljóð

bjart ljósið
allt í kring
gefur mér kraft
til að brosa
og knúsa allan heiminn

29. okt. 2005

No comments: