það er líkt og einhver
ósýnileg bönd hafi losnað
kannski slitnað
allt er svo undarlega létt
sólin brosir breiðar
og geislarnir snerta hjarta mitt
nú hef ég enn meira að gefa
er tilbúnari að þyggja
framundan eru gleðidagar
mér finnst þetta skrýtið
og hugsa oft um það
en þetta er bara svona
7. des. 2004
Monday, May 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment