Saturday, September 27, 2025

Um ágæti sunds

Sundið heilar og heilsu bætir.

Hressir lund og andann kætir.

Bringa og skrið.

Finn í gufu frið.

Dagurinn svo glaður mætir. 

No comments: