Monday, September 1, 2025

Tvær limrur

Ekki vil ég vera að rella.
Vitleysa og alger della.
Bölv og ragn,
gera´ei gagn.
Staðurinn í dag er Hella.

Stundum er gott að staldra við.
Stilla mörk og skoða mið.
Virðist létt,
er svo rétt.
Svo má líka breyta um svið.

No comments: