Wednesday, September 24, 2025

Limra gærdagsins

Laufin gulna og roðna trjánum á.

Og vindurinn reynir að rífa frá.

Skuggar lengjast.

Sumir engjast.

Lífið er alls konar beint og á ská. 

No comments: