Wednesday, September 3, 2025

Ein síðan í gær 03.09

Alheimurinn og andinn eru með mér í liði.

Og allt á fullkomnu hressandi skriði.

Muna að njóta,

ekki skal þjóta.

Gamla lífið kveð sátt og með friði. 

No comments: