Sunday, August 24, 2025

Tvær nýjar limrur samdar 23. og 24. ágúst 2025

Langt er síðan limru smeið.

Skal nú byrja nýja leið.

Finna tíma.

Láta ríma.

Þá verður aftur leiðin greið.  (23/8)


Stend í ströngu, það er magnað.

Stefni áfram, get ei þagnað.

Velja rétt.

Vanda frétt.

Læt mig varða allan hagnað.

No comments: