Langt er síðan limru smeið.
Skal nú byrja nýja leið.
Finna tíma.
Láta ríma.
Þá verður aftur leiðin greið. (23/8)
Stend í ströngu, það er magnað.
Stefni áfram, get ei þagnað.
Velja rétt.
Vanda frétt.
Læt mig varða allan hagnað.
Post a Comment
No comments:
Post a Comment