Tuesday, August 23, 2016

Ein glæný ferskeytla

Sælir og heilir, heiðursmenn
heyra vil af þessu.
Kirkjustarfið byrjar senn
segja þarf frá messu.