Afmælisvísur
Dagný hún er draumlynd mær
dugleg, oft hún bakar.
Hún var tuttuguogníu í gær
aldurinn ekki sakar.
Skemmtileg og skemmtir þér
skondin oft á köflum.
Ferðast vill og leika sér
og taka þátt í lífsins spennu-töflum.
Samið 28.02.2011 (sama dag og umrædd Dagný varð 30 ára)
Monday, March 14, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment