Monday, March 14, 2011

Mig langar að segja sögur
syngja og lesa mikið.
Semja og bulla bögur
bæta mig fyrir vikið.

Það er gaman að sitja og sauma í
sjá myndirnar verða til.
Finn oftast fró og hvíld í því
að framkvæma mér í vil.
ASH 14.03.2011

No comments: