Monday, March 14, 2011

Eftirfarandi staka varð til er ég var á leið í vinnu í fyrra fallinu mánudaginn 7. mars. Enginn var búinn að labba upp Eiríksgötuna rétt upp úr sjö:

Ég markaði spor í mjallhvíta fönn.
Magnað til baka að líta.
Hugurinn hélst þó við dagsins önn.
Held ei neitt muni' á mig bíta.

No comments: