Wednesday, June 6, 2007

hljóðar óskir

í kollinum
hljóðar óskir
um
svo margt

engar vilja
þær þó rata
á blaðið
og opinberast

ég vildi óska
að orðin
streymdu
létt og liðugt
eins og
á

hugsa óskir mínar
og bíð
átekta

No comments: