Friday, June 8, 2007

Afmælisstökur

Bjarni 60

Bjarni minn þú brosir mest
bikar þér til handa.
Oft þú skondnar skrýtlur lest
skapar góðan anda.

--------------------

Kristinn 70

Kristinn þú ert þarftur bróðir
þokkalega kátur.
Pistlar þínir þykja góðir
þeir alltaf vekja hlátur.

Eftir þeim bíðum alltaf spennt
ekkert styttir biðina.
Okkur getur ætíð kennt
að sjá skoplegur hliðina.

-------------------------------

No comments: