Monday, August 20, 2007

Sumarbústaðarfílingur

Friðsælt og fagurt í sveitinni er
flugnasuð og erla.
Ósköp er gott að vera hér
enda er þetta perla.

(Reykjaskógi 13. ág. 2007)

No comments: