Friday, July 20, 2007

Hópefli orðanna

Í halarófu héldu´ af stað
hress og kát að vanda.
Einhver þurftu að fara´í bað
og sumum þurfti að landa.

No comments: