Ef skálda-gyðjan hættir mér að stríða.
Strax ég ætla eina limru' að smíða.
Orðin finn,
úr þeim vinn.
Ekki verður eftir neinu' að bíða.
Klukkuktíma eftir heimkomu:
Núna orðin bíða' í löngum röðum,
á líklegum og ólíklegum stöðum.
Nú má fagna.
Ekki þagna.
Verð að eiga nóg af tómum blöðum.
Wednesday, March 29, 2017
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment