Thursday, January 8, 2015

Tækifærislimra



Falleg ertu frænka mín
með fjólubláu augun þín
brosið hlýtt,
alltaf nýtt
úr andlitinu gleðin skín.

Þessi varð til á fjórum mínútum, og ég sem hélt að andinn væri í verkfalli.  :-)

No comments: