Thursday, April 19, 2018

Sumardagurinn fyrsti 2018

Kaffi í bolla og bók í hönd,
byrjaði daginn í sundi.
Huganum engin halda bönd.
Hvað svo sem ég mundi.